Við þjónustum og gerum við allar gerðir af kerrum og aftanívögnum.
Kerrur / Aftanívagnar:
- Alhliða þjónusta og viðgerðir á öllum gerðum kerra.
- Hestakerrur:
Lljós, bremsur, inniljós, útiljós.
- Breytum amerískum rafkerfum yfir í íslenska staðla vegna skráningar/skoðunnar.
- Þjónustum Dexter kerruöxla og bremsur frá Stál og Stönsum.

|